Fréttir & tilkynningar

Frá undirritun samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins.

Samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins

Ríkið og sex sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður, Mosfellsbær, Reykjavík og Seltjarnarnes, hafa undirritað tímamótasamkomulag um metnaðarfulla uppbyggingu á samgönguinnviðum og almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu til fimmtán ára.
Á myndinni eru f.v. Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs, Stefán Ómar Jónsson verkefnastjóri, V…

Umsóknir um byggingarleyfi rafvæddar

Nýtt kerfi sem heldur utan um umsóknir um byggingarleyfi í Kópavogi, OneLand Roboot, var opnað formlega þriðjudaginn 24. september.
Lýðheilsugöngur í Kópavogi.

Ævintýri í Guðmundarlundi

Gengið er frá Hörðuvallaskóla og upp í Guðmundarlund í síðustu Lýðheilsugöngu Ferðafélags Íslands og Kópavogsbæjar í haust.
Kort sem sýnir gönguleið síðsumargöngu í Kópavogi.

Síðsumarganga

Árleg síðsumarsganga Umhverfis- og samgöngunefndar Kópavogsbæjar og Sögufélags Kópavogs verður fimmtudaginn, 26. september kl. 17:30.
Lokun á Digranesvegi 25.sept

Malbikun og lokanir á Digranesvegi annað kvöld

Stefnt er á að malbika Digranesveg á Kópavogshálsi miðvikudagskvöldið 25. sept.
Leikskólastjórar í Kópavogi og starfsfólk menntasviðs Kópavogsbæjar tóku við námsefninu

Nýtt námsefni í leikskólum Kópavogs

Bryndís Guðmundsdóttir, talmeinafræðingur, kom færandi hendi á fund leikskólastjóra í Kópavogi með þjálfunarefnið „Lærum og leikum með hljóðin“.
Hópur grænlenskra barna dvelur í Kópavogi, lærir sund og kynnist íslensku samfélagi.

Læra sund í Kópavogi

Hópur 11 ára barna frá Grænlandi hefur undanfarið dvalið í Kópavogi, lært sund og kynnst íslensku samfélagi.
Auglýst eftir umsóknum um viðurkenningar jafnréttis- og mannréttindaráðs Kópavogs.

Auglýst eftir umsóknum um styrki

Jafnréttis- og mannréttindaráð Kópavogs auglýsir eftir umsóknum um styrki til einstakra verkefna sem hafa framgang mannréttinda og jafnréttis í Kópavogi að markmiði.
Lokanir í hamraborg 16.sept 2019

Malbikun í Hamraborg í kvöld 16.september

Stefnt er á að malbika götuna yfir brú og við hringtorg í Hamraborg mánudaginn 16. sept. ef veður leyfir.
Lokanir við Hamraborg og Digranesveg 15.sept.

Lokanir við Hamraborg og Digranesveg sunnudaginn 15.sept.

Stefnt er á að fræsa hringtorg og brýr í Hamraborg og á Digranesvegi sunnudaginn 15. sept.