23.03.2020
Sundlaugar loka í hertu samkomubanni
Samkomubann með hertum takmörkunum tekur gildi 24.mars. Sundlaugar, íþróttamiðstöðvar og söfn, munu loka í hertu samkomubanni en skólar starfa áfram með þeim takmörkunum sem áður hafa verið kynntar.