Fréttir & tilkynningar

Margrét Júlía Rafnsdóttir, bæjarfulltrúi VG.

Margrét Júlía tekur sæti í bæjarstjórn Kópavogs

Margrét Júlía Rafnsdóttir hefur tekið sæti í bæjarstjórn Kópavogs.
Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir 2018 var lögð fram til fyrri umræðu þriðjudaginn 14. nóvember.

Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar 2018

Ríflegur rekstrarafgangur, niðurgreiðsla skulda, áhersla á mennta- og lýðheilsumál eru meðal þess sem fram kemur í fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árið 2018.
Álalind 18-20 (áður Álalind 1)er til sölu til niðurrifs.

Álalind 18-20 til sölu

Kópavogsbær auglýsir til sölu fasteignina Álalind 18-20 (áður Álalind 1) til niðurrifs, ásamt byggingarrétti samkvæmt núgildandi deiliskipulagi lóðarinnar.
Skólahljómsveit Kópavogs var á meðal styrkþega lista- og menningarráðs sem tilkynnt var um í ársbyr…

Styrkir úr lista- og menningarsjóði

Lista- og menningarráð Kópavogs óskar eftir umsóknum úr lista- og menningarsjóði bæjarins.
Unnið er að samgöngustefnu í Kópavogi.

Ábendingavefur og könnun um samgöngur

Ábendingavefur um samgöngumál hefur verið opnaður í tengslum við gerð nýrrar samgöngumálum, Nýju línunnar.
Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs, vináttubangsinn Blær og nemendur í Smárahverfi í Vináttug…

Vináttudagur í Kópavogi

Leikskólar, grunnskólar og félagsmiðstöðvar í Kópavogi tóku þátt í Vináttugöngu í tilefni af baráttudegi gegn einelti, 8. nóvember.
Skólaþing um Kársnesskóla verður haldið 11. nóvember næstkomandi.

Framtíð Kársnesskóla rædd á Skólaþingi

Framtíð Kársnesskóla og ný bygging er til umræðu á Skólaþingi fyrir íbúa 11. nóvember.
Frá æfingu í Kórnum.

Kynna rannsókn á gervigrasi

Opinn kynningarfundur um rannsókn á gervigrasvöllum verður haldinn í Kórnum 5. nóvember.
Frá hjólreiðatúr grunnskólanema í Kópavogi sem efnt var til í tengslum við samgönguviku 2016.

Íbúasamráð um samgöngustefnu

Fimm íbúafundir vegna Nýju línunnar, væntanlegrar samgöngustefnu, verða haldnir í Kópavogi í nóvember og desember.
Gengið gegn einelti í Kópavogi 2014.

Vináttuganga í Kópavogi

Vináttuganga verður í öllum skólahverfum Kópavogs á baráttudegi gegn einelti.