Jórsalir eru gata ársins í Kópavogi. Valið var kynnt þegar umhverfisviðurkenningar umhverfis- og samgöngunefndar Kópavogsbæjar voru afhentar við hátíðlega athöfn í Salnum fimmtudaginn 21. ágúst.
Ársskýrsla velferðarsviðs fyrir árið 2013 er komin út. Í henni eru teknar saman allar helstu upplýsingar um félagsþjónustu í Kópavogsbæ, umfang og áherslur.
Ellefu myndir verða sýndar á stuttmyndahátíð Molans í kvöld. Þriggja manna dómnefnd mun velja bestu myndina á hátíðinni og þá verða myndirnar ellefu sem sýndar verða í kvöld hluti af "off venue" dagskrá kvikmyndahátíðarinnar RIFF í október.