Gul viðvörun - Yellow warning - zólty alert

Ekkert ferðaveður 19. desember.
Ekkert ferðaveður 19. desember.
Ekkert ferðaveður í dag, 19. desember, gul viðvörun á höfuðborgarsvæðinu. Á vef Veðurstofunnar segir: Norðaustan 13-20 m/s, hvassast á Kjalarnesi með mjög snörpum vindhviðum. Víða má búast við skafrenningi og lélegu skyggni með versnandi akstursskilyrðum.