Innisundlaugin í Salalaug lokuð í óákveðin tíma

Salalaug
Salalaug

Innisundlaugin í Salalaug verður lokuð frá og með miðvikudeginum 2. janúar vegna viðhalds. 

Tilkynnt verður um opnun að viðgerð lokinni.

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda