Lokað fyrir kalt vatn á hluta Hraunbrautar

Vegna viðgerðar á vatnslöng þarf að loka fyrir kalt vatn á hluta af Hraunbraut (31-47 og 38-40) mánudaginn 13. október frá 9.30-14.00. 

Beðist er velvirðingar óþægindum sem þetta kann að valda.