Lokað vegna malbiksframkvæmda

Lokun vegna malbkunarframkvæmda
Lokun vegna malbkunarframkvæmda

Mánudaginn 10. Júní er áætlað að malbika Löngubrekku milli húsa nr. 10-20 frá kl. 12:00 til 16:00 ef veður leyfir. Hjáleið til húsa með húsnúmer hærra en 20 er frá Auðbrekku og Hamrabrekku. Óskað er eftir að bílar framan við hús nr. 10 til 20 verði fjarlægðir svo hægt sé að ljúka malbikuninni eins fljótt og hægt er og þar með opna götuna á ný fyrir umferð. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem af þessu hlýst.