Lokunartilkynning

Vakin er athygli á að nauðsynlegt verður að loka aðrein til norðurs að Hafnarfjarðarveg frá Digranesvegi 1 vegna ástandsskoðunar á burðarvirki fimmtudaginn 24. nóvember á milli kl. 10:00 og 15:00.

Hjáleið er um Hamraborg, Skeljabrekku yfir Nýbýlaveg og um aðrein að Kringlumýrarbraut .

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem framkvæmdin kann að valda og eru ökumenn beðnir um að sýna tillitsemi og virða merkingar.

Hjáleið