- Íbúar
- 0-6 ára börn
- Grunnskólaaldur
- Ungmenni
- Námskeið fyrir börn og fjölskyldur
- Heimili
- Fatlað fólk
- Eldra fólk
- Félagsleg úrræði
- Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
- Þjónustuver og neyðarsímar
- Mannlíf
- Umhverfi
- Stjórnsýsla
Miðvikudagskvöldið 11. september er stefnt á að malbika þverun yfir Nýbýlaveg við Birkigrund. Gatan verður lokuð á meðan framkvæmdum stendur.
Viðeigandi merkingar og hjáleiðir verða settar upp skv. viðhengdri merkingaráætlun. Framkvæmdin er á vegum Veitna.
Gatan verður lokuð á milli 19:00 og 23:30.
Vegfarendur eru beðnir um að virða merkingar og hraðatakmarkanir og sýna aðgát við vinnusvæðin. Vinnusvæðin eru þröng og menn og tæki eru við vinnu mjög nálægt akstursbrautum.