Tilkynning frá Vatnsveitu Kópavogs 19.09.2025.

Vegna leka á vatnslögn þarf að loka fyrir kalt vatn á Skemmuvegi Bleik gata. Ekki er vitað að svo stöddu hversu lengi viðgerð mun standa yfir. Þrýstingsfall gæti orðið víða á svæðinu.
Beðist er velvirðingar á óþægindunum sem þetta kann að valda.