Vatnsleysi

Sökum viðgerða á stofnæð vatnsveitu við Hvannhólma má búast við truflunum á vatnsþrýstingi í Hólmum og Túnum.

Viðgerð lýkur seinna í dag og ætti vatnsþrýstingur að vera orðinn eðlilegur stuttu eftir að viðgerð lýkur.