Vefmyndavélar við höfnina

Streymi frá vefmyndavél við höfnina í Kópavogi
Streymi frá vefmyndavél við höfnina í Kópavogi

Vefmyndavélarnar tvær við höfnina í Kópavogi hafa legið niðri um tíma en eru komnar aftur upp. Myndavélarnar sýna beint streymi frá bátahöfninni frá tveimur mismunandi sjónarhornum sem gefur eigendum kost á að fylgjast með bátum sínum í rauntíma.

Streymi frá vefmyndavélum