2 dagar til stefnu – ert þú búin/n að koma þinni hugmynd á framfæri?

Okkar Kópavogur
Okkar Kópavogur

Hugmyndasöfnun í lýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur lýkur á miðnætti á morgun, 22. september.

Kosningar verða í byrjun árs 2018 og 200 milljónum verður varið í framkvæmdir. Markmið verkefnisins er að hvetja íbúa til að taka þátt í málefnum sem varða nærumhverfi þeirra. Leggja fram hugmyndir og útdeila fjármagni í smærri framkvæmdir á vegum bæjarins með íbúakosningu.

 Smelltu hér til að koma þinni hugmynd á framfæri