Lokahátíð Skapandi sumarstarfa

Skapandi sumarstörf í Kópavogi 2016
Skapandi sumarstörf í Kópavogi 2016

27 listamenn sýna afrakstur vinnu sinnar fimmtudaginn 21. júlí klukkan 18 á lokahátíð Skapandi sumarstarfa í Kópavogi.Dagskrá hefst klukkan 18 í Molanum, Hábraut 2, 200 Kópavogi en mun fara fram í menningarhúsum Kópavogs: Tónlistarsafni Íslands, Bókasafni Kópavogs og HK - húsinu Digranesi. Allir velkomnir og aðgangur ókeypis.