Fréttir & tilkynningar

Íbúafundur um nýjan Kársnesskóla.

Nýr Kársnesskóli

Hönnun á nýjum Kársnesskóla var kynnt á íbúafundi í vikunni.
Kópurinn verður afhentur 16. maí.

Kópurinn afhentur

Kópurinn, viðurkenningar menntaráðs Kópavogs fyrir framúrskarandi skólastarf í grunnskólum Kópavogs, verður veittur í Salnum fimmtudaginn 16. maí.
Gerðarsafn

Greiðslur til listamanna

Listamenn sem sýna í Gerðarsafni munu framvegis fá greitt vegna sýningarhalds í samræmi við verklagsreglur sem nýverið voru samþykktar í bæjarráði Kópavogs.
Umhverfisviðurkenningar eru afhentar í ágúst.

Umhverfisviðurkenningar 2019

Auglýst er eftir tilnefningum til viðurkenninga í umhverfismálum í Kópavogi.
Kársnesskóli/Batteríið.

Nýr Kársnesskóli kynntur

Kynningarfundur um nýjan Kársnesskóla við Skólagerði verður haldinn í Kársnesskóla við Vallargerði fimmtudaginn 9.maí kl.17.00-18.30.