Fréttir & tilkynningar

Þórir ásamt, bæjarstjóra, lista- og menningarráði og bæjarfulltrúm í Kópavogi. Á myndinni eru frá v…

Þórir Baldursson heiðurslistamaður

Þórir Baldursson tónlistarmaður hefur verið útnefndur heiðurslistamaður Kópavogsbæjar fyrir framlag sitt til lista- og menningarmála. Karen Elísabet Halldórsdóttir, formaður lista- og menningarráðs Kópavogsbæjar, tilkynnti um valið við hátíðlega athöfn í Gerðarsafni.
Vinningstillaga brúar yfir Fossvog.

Brú yfir Fossvog

Vinningstillaga brúar yfir Fossvog ber heitið Alda. Að baki tillögunni er teymi frá verkfræðistofunni EFLU og BEAM Architects.
Sérstakur íþróttastyrkur er laus til umsóknar.

Sérstakur íþrótta- og tómstundastyrkur

Vakin er athygli á því að til áramóta er hægt er að nýta sérstakan frístundastyrk fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum.
Dakbrekka lokuð

Dalbrekka lokuð vegna framkvæmda

Dalbrekka verður lokuð vegna framkvæmda frá kl 10:00 6.12 til 17:00 7.12