Fréttir & tilkynningar

Sérstakur íþróttastyrkur.

Sérstakur íþrótta- og tómstundastyrkur

Minnt er á sérstakan íþrótta- og tómstundastyrk fyrir tekjulægri heimili sem veittur er vegna áhrifa Covid-19.
Vatnsdropinn

Vatnsdropinn hlýtur styrk úr Erasmus+

Vatnsdropinn, nýtt alþjóðlegt menningar- og náttúruvísindaverkefni, sem Kópavogsbær á frumkvæði að, hlaut nýverið 32 milljóna króna styrk úr Erasmus+.
Stelpur að mála

Úthlutun í leikskóla fyrir haustið 2021

Vegna fjölda barna á biðlista eftir leikskóladvöl í Kópavogi verður úthlutað í tvennu lagi.
Álma 5 í Álfhólsskóla, Hjalla.

Álmu í Álfhólsskóla, Hjalla, lokað vegna myglu

Einni álmu Álfhólsskóla verður lokað frá og með fimmtudeginum 4.mars vegna myglu sem greinst hefur í þaki byggingarinnar. Lokunin er gerð sem varúðarráðstöfun til að vernda nemendur og starfsmenn.
Mynd frá Veðurstofu Íslands.

Jarðskjálftar: Varnir og viðbúnaður

Varnir og viðbúnaður vegna jarðskjálfta. English / Polski
Kópavogsbær.

Jarðskjálftahrina á Reykjanesi

Hættustigi hefur verið lýst yfir vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesi.
Teikning af nýjum Kársnesskóla.

Sjö tilboð í byggingu nýs Kársnesskóla

Sjö tilboð bárust í byggingu nýs Kársnesskóla en tilboð voru opnuð 17.febrúar.
Létt á samkomutakmörkunum 24.febrúar.

Létt á samkomutakmörkunum og takmörkunum í skólastarfi

Almennar fjöldatakmarkanir verða 50 manns samkvæmt nýjum reglum um samkomutakmarkanir sem taka gildi 24. febrúar.
Lokun

Álalind lokuð vegna framkvæmda

Vegna niðurtektar á byggingarkrana við Álalind 18-20 er nauðsynlegt að loka götuhluta á milli Álalindar og Lindarvegar.
Ármann Kr. Flanerí

Flanerí KÓP eru hljóðgöngur um Kópavog

Flanerí Kóp eru hljóðgöngur um Kópavog í formi hlaðvarps sem njóta má hvenær sem er.