Fréttir & tilkynningar

Kópavogsbær.

Umsækjendur um stöðu deildarstjóra eignadeildar á umhverfissviði

Birtur hefur verið listi yfir umsækjendur um stöðu deildarstjóra eignadeildar en umsóknarfrestur var til og með 10. febrúar s.l. Sautján sóttu um starfið en fjórir umsækjendur óskuðu eftir að draga umsókn sína til baka.
Tvær línur Borgarlínu munu fara um Hamraborg í Kópavogi.

Borgarlínan í Kópavogi

Mánudaginn 22.febrúar verður fundur um Borgarlínuna í Kópavogi. Fundinum er streymt um vefsíðu Kópavogsbæjar og hefst hann kl 16.30 og stendur til 18.00.
Öskudagurinn 2021.

Öskudagur með öðru sniði

Almannavarnir í samvinnu við Embætti landlæknis og Heimili og skóla hafa tekið saman leiðbeiningar varðandi öskudaginn.
Ungt fólk í Kópavogi er heiti skýrslu sem verður kynnt foreldrum.

Ungt fólk í Kópavogi

Foreldrum nemenda í 8. til 10. bekk í Kópavogi verður boðið á stafræna kynningu á niðurstöðum rannsóknar 9. og 11. febrúar næstkomandi klukkan 20.00.
Tilslakanir taka gildi 8. febrúar.

Tilslakanir frá 8. febrúar

Tilslakanir á samkomutakmörkunum taka gildi 8.febrúar.
Tilslakanir taka gildi 8. febrúar.

Tilslakanir frá 8. febrúar

Tilslakanir á samkomutakmörkunum taka gildi 8.febrúar.
Salalaug.

Salalaug lokuð vegna bilunar

Salalaug er lokuð í dag, sunnudaginn 7.september, vegna bilunar í stýrikerfi.
Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri og Steingrímur Hauksson sviðsstjóri umhverfissviðs.

Lætur af störfum eftir 43 ár

Steingrímur Hauksson sviðsstjóri umhverfissviðs lét af störfum eftir 43 ár hjá Kópavogsbæ föstudaginn 5.febrúar.
Lokað fyrir umferð um Vesturvör

Fyrirhuguð lokun fyrir alla umferð í Vesturvör

Fyrirhugað er að loka fyrir alla umferð í Vesturvör fyrir framan 26-28 vegna graftar fyrir lögnum.
Vetrarhátíð í Kópavogi 2021.

Vetrarhátíð í Kópavogi 2021

Tilfinningaþrungin barokktónlist, ástarsaga um mosa og íslensk þjóðlög í seiðandi útsetningum eru á meðal þess sem má njóta á Vetrarhátíð sem fram fer víðs vegar um Kópavog dagana 4.-7. febrúar