Fréttir & tilkynningar

Efnt er til samráðs vegna nýrrar menntastefnu.

Samráð um menntastefnu

Leitað er eftir áliti íbúa Kópavogs, ekki síst barna og ungmenna, á drögum nýrrar menntastefnu.
Í ungmennaráði eru: Unnur María Agnarsdóttir, formaður Ungmennaráðs Kópavogs
Magnús Snær Hallgríms…

Vilja styðja við betri líðan nemenda

Ungmennaráð Kópavogs fundaði með bæjarstjórn Kópavogs í þriðja sinn á dögunum og lagði fram fimm tillögur á fundi sínum.
Umhverfisviðurkenningar eru veittar ár hvert.

Óskað eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga

Auglýst er eftir tilnefningum til viðurkenninga í umhverfismálum í Kópavogi. Viðurkenningarnar eru veittar ár hvert af umhverfis- og samgöngunefnd og bæjarstjórn.
Lokun vegna malbiksframkvæmda

Lokun vegna malbiksframkvæmda miðvikudaginn 2. júní kl. 9:00-14:00

Vestari akrein Fífuhvammsvegar til suðurs á milli Arnarsmára og aðreinar að Hafnarfjarðarvegi ofan við Fífuna verður lokuð.
Umferð um hringtorg á Lindarvegi við Núpalind verður stórlega heft

Lokun vegna malbiksfræsinga mánudaginn 31. maí kl. 13-16

Umferð um hringtorg á Lindarvegi við Núpalind verður stórlega heft mánudaginn 31. maí frá kl. 13:00 til 16:00.
Hringtorg á Fífukvammsvegi lokaður

Lokun vegna malbiksfræsinga mánudaginn 31. maí kl. 9-12

Hringtorg á Fífuhvammsvegi við Lindarveg verður lokað mánudaginn 31. maí frá kl. 9:00 til 12:00
Lokað

Lokað fyrir kalt vatn

Lokað verður fyrir kalt vatn mánudaginn 31.maí í Arnarsmára.
fremri röð frá vinstri: Ásmundur Einar Daðason,  Anna Elísabet Ólafsdóttir, Eiríkur Örn Beck, Ingun…

Kópavogur innleiðir Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna

Kópavogsbær fékk í dag afhenta viðurkenningu í tilefni þess að bærinn hefur innleitt Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.
Glaðheimar - vesturhluti.

Glaðheimar - vesturhluti kynntur á opnu húsi

Tillaga að breyttu deiliskipulagi Glaðheima - vesturhluta, verður kynnt á opnu húsi miðvikudaginn 26.maí frá 17.00-18.00.
Ármann Kr. Ólafsson, Sunna Gunnlaugsdóttir og Karen E. Halldórsdóttir.

Sunna Gunnlaugsdóttir bæjarlistamaður 2021

Jazzpíanistinn Sunna Gunnlaugsdóttir er Bæjarlistamaður Kópavogs 2021. Valið var tilkynnt í Salnum í dag, föstudaginn 21 maí. Karen Elísabet Halldórsdóttir formaður lista- og menningarráðs kynnti tilnefninguna að viðstöddum Ármanni Kr. Ólafssyni bæjarstjóra Kópavogs.