Fréttir & tilkynningar

Úr vinnslutillögu á Kársnesi.

Opið hús 10.febrúar um vinnslutillögu

Auglýstum rafrænum kynningarfundi vegna vinnslutillögu að breyttu deiliskipulagi Bakkabrautar 2-4, Bryggjuvarar 1-3 og Þinghólsbrautar 77 og 79 sem halda átti 3. febrúar er frestað til 10. febrúar næstkomandi.
Könnun Gallup á þjónustu sveitarfélaga mælir viðhorf til ýmissa þjónustuþátta.

Íbúar ánægðir í Kópavogi

88% íbúa eru ánægð með Kópavogsbæ sem stað til að búa á að því er fram kemur í könnun Gallup á þjónustu sveitarfélaga. Í könnuninni er spurt um viðhorf til þjónustu stærstu sveitarfélaga í ýmsum málaflokkum.
Úr tillögum að tunnum fyrir sérbýli.

Samræmd sorphirðukerfi á höfuðborgarsvæðinu

Tillögur að samræmdu sorphirðukerfi á höfuðborgarsvæðinu og sérsöfnun á lífrænum úrgangi kynntar: Mikið framfaraskref fyrir íbúa