Fréttir & tilkynningar

Á myndinni eru frá vinstri: Victor Berg Guðmundsson, Aðalheiður Diego Hjálmarsdóttir, Linda Rós Alf…

Kynntu sér verkefnið Velkomin

Menntasvið Kópavogs fékk nýverkið heimsókn frá fulltrúum Mennta- og barnamálaráðuneytisins sem kynntu sér verkefnið Velkomin- Mennt er máttur þegar þú ert sáttur sem fékk styrk frá ráðuneytinu síðastliðið ár.
Íþróttahátíð Kópavogs fer fram 8.janúar.

Íþróttahátíð Kópavogs

Íþróttahátíð Kópavogs fer fram í Salnum, miðvikudaginn 8. janúar 2025 og hefst klukkan kl. 17:30. 
Gæta verður að því að aðgengi að sorptunnum sé gott.

Aðgengi að tunnum í frosti og snjó

Vegna veðuraðstæðna og mikillar frostatíðar eru bæjarbúar beðnir um að passa upp á að sorptunnur séu aðgengilegar. Nokkuð hefur verið um að hurðar á sorpgeymslum séu frosnar fastar eða ekki mokað frá sorpskýlum og -geymslum sem getur tafið sorphirðuna.
Fyrsti áfangi Borgarlínu liggur meðal annars um Borgarholtsbraut.

Kynningarfundur um Borgarlínu

Haldinn verður kynningarfundur vegna fyrstu lotu Borgarlínu, sem liggur milli Ártúnshöfða og Hamraborgar, miðvikudaginn 15.janúar kl. 17.00 í safnaðarheimili Kópavogskirkju, Borgum, Hábraut 1a.