08.01.2025
Kynntu sér verkefnið Velkomin
Menntasvið Kópavogs fékk nýverkið heimsókn frá fulltrúum Mennta- og barnamálaráðuneytisins sem kynntu sér verkefnið Velkomin- Mennt er máttur þegar þú ert sáttur sem fékk styrk frá ráðuneytinu síðastliðið ár.