23.01.2025
Kosning í íbúaverkefninu Okkar Kópavogi hefst á hádegi en hún stendur frá fimmtudeginum 23. janúar til hádegis 4.febrúar. Þetta í fimmta sinn sem íbúar í Kópavogi geta tekið þátt í kosningu um hugmyndir bæjarbúa og forgangsraðað verkefnum innan sveitarfélagsins.