Arnarsmári - lokanir

Lokanir í Arnarsmára
Lokanir í Arnarsmára

Leggja þarf hitaveitu yfir Arnarsmára við hringtorg að lóð við Nónhæð. Verktakinn hugar að því seinna í dag eða í fyrramálið að fara í þessa þverun, sjá meðf. lokunarplan. Lögð verður ökubrú til að raskið af þessari vinnu verði sem minnst. Fyrirhuguð er tenging á lögnum þarna á fimmtudagsmorgun