Ársskýrsla velferðarsviðs

Velferðarsvið Kópavogs er til húsa að Fannborg 6.
Velferðarsvið Kópavogs er til húsa að Fannborg 6.

Ársskýrsla velferðarsviðs fyrir árið 2018 er komin út. Í skýrslunni er gerð grein fyrir starfssemi félagsþjónustu Kópavogsbæjar en velferðarsvið sinnir meðal annars málefnum barna samkvæmt barnaverndarlögum, þjónustu við fatlaða, þjónustu við aldraða er lýtur skyldum sveitarfélaga, ferðaþjónustu, ráðgjöf, húsnæðismálum og fjárhagsaðstoð.

 

Ársskýrsla velferðarsviðs Kópavogs 2018