Bæjarlind/Lindarvegur verður malbikaður miðvikudaginn 22. ágúst

Lokað v/ malbikunar
Lokað v/ malbikunar

Bæjarlind/Lindarvegur verður malbikaður miðvikudaginn 22. ágúst. Lokun verður tvískipt, þ.e. kl. 10:00 – 14:00 verður malbikað frá Reykjanesbraut að Bæjarlind 16. Hjáleið að Bæjarlind verður um Lindarveg.

Eftir hádegi, kl. 15:00 – 21:00 verður malbikað frá innkeyrslu að Bæjarlind 2 að Lindarvegi, hringtorgið og niður að Fífuhvammsvegi. Hjáleið verður um Fitjalind að Fífuhvammsvegi og frá Reykjanesbraut að Bæjarlind. Sjá meðf. kort vegna lokunar.

Hægt að sjá nánar hér