Fjöldi breyttra atkvæða í Kópavogi í sveitarstjórnarkosningunum var 189.
Flestar breytingar voru á lista D eða alls 114 og fæstar á lista V eða 1.
Breytingarnar voru sem hér segir:
B listi Framsóknarflokksins: Alls var 17 atkvæðaseðlum breytt.
C listi Viðreisnar: Alls var 12 atkvæðaseðlum breytt.
D listi Sjálfstæðisflokks: Alls var 114 atkvæðaseðlum breytt.
M listi Miðflokksins: Alls var 9 atkvæðaseðlum breytt.
P listi Pírata: Alls var 8 atkvæðaseðlum breytt.
S listi Samfylkingarinnar: Alls var 19 atkvæðaseðlum breytt.
V listi Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs: Alls var 1 atkvæðaseðli breytt.
Y listi Vina Kópavogs: Alls var 9 atkvæðaseðlum breytt.
| Bæjarfulltrúar |
Útstikanir eða færsla í sæti neðar |
| Andri Steinn Hilmarsson |
12 |
| Ásdís Kristjánsdóttir |
19 |
| Bergljót Kristinsdóttir |
14 |
| Hannes Steindórsson |
70 |
| Helga Jónsdóttir |
3 |
| Hjördís Ýr Johnson |
10 |
| Kolbeinn Reginsson |
3 |
| Orri Vignir Hlöðversson |
11 |
| Sigrún Hulda Jónsdóttir |
6 |
| Sigurbjörg Erla Egilsdóttir |
1 |
| Theodóra S Þorsteinsdóttir |
7 |