Íþróttahátíð Kópavogs 8.janúar

Fjölmargir fá viðurkenningu á Íþróttahátíð Kópavogs.
Fjölmargir fá viðurkenningu á Íþróttahátíð Kópavogs.

Íþróttahátíð Kópavogs fer fram í Salnum, fimmtudaginn 8. janúar 2025 og hefst klukkan kl. 17:30.

Á hátíðinni er tilkynnt hverjir eru íþróttakona og íþróttakarl Kópavogs en tilkynnt var í desember síðastliðnum hvaða tíu íþróttamenn komu til greina í vali á íþróttakonu og íþróttakarli ársins 2024. Íbúar Kópavogs gátu tekið þátt í valinu með því að taka kjósa auk íþróttaráðs Kópavogs.

Á íþróttahátíðinni eru jafnframt veittar viðurkenningar vegna íþróttaársins 2024 í fjölmörgum flokkum.