Kópavogsbær 67 ára

Flaggað í tilefni afmælis Kópavogs.
Flaggað í tilefni afmælis Kópavogs.

Kópavogsbær fagnar 67 ára afmæli kaupstaðarréttinda í dag, 11.maí.

Til hamingju með daginn íbúar og velunnarar :)