21.10.2020
Meistaraflokkar og afreksfólk hefja æfingar
Meistaraflokkar, afrekshópar sem og afreksfólk í einstaklingsgreinum geta hafið æfingar í íþróttamannvirkjum sveitarfélaga samkvæmt ákvörðun fulltrúa íþrótta- og tómstundasviða sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu og starfsfólki almannavarnarnefndar höfuðborgarsvæðisins.