Lista- og menningarráð Kópavogsbæjar efnir til samkeppni um Ljóðstaf Jóns úr Vör. Öllum skáldum er velkomið að taka þátt en ljóðið má ekki hafa birst áður.
550 íbúðir verða á Hamraborgarsvæði Kópavogs samkvæmt fyrirliggjandi tillögu að breyttu Aðalskipulagi og deiliskipulagi sem samþykkt hafa verið til kynningar.