23.08.2018
Selbrekka 1-11 er gata ársins í Kópavogi
Umhverfisviðurkenningar umhverfis- og samgöngunefndar voru afhentar í Salnum fimmtudaginn 23. ágúst. 8 viðurkenningar voru veittar fyrir hönnun og umhverfi, auk þess að gata ársins var valin og framlag til ræktunar verðlaunað.