Verkefnin: Matarsóun og umgengni, Lestrarganga, Menntabúðir og Hreyfismiðja hlutu Kópinn, viðurkenningar Menntaráðs í Kópavogi, fyrir framúrskarandi skólastarf.
Fjölbreytt ræktun matjurta í heimilisgarðinn er viðfangsefni fræðsluerindis Jóhönnu B. Magnúsdóttur sem haldið verður í Bókasafni Kópavogs, Hamraborg 6a, mánudaginn n 14. maí kl. 17:00 – 18:00