Þær Freydís Edda Reynisdóttir frá félagsmiðstöðinni Fönix, Katrín Ýr Erlingsdóttir frá félagsmiðstöðinni Ekkó og Marín Inga Schulin Jónsdóttir frá félagsmiðstöðinni Kúlunni fóru með sigur af hólmi í Söngkeppni félagsmiðstöðva í Kópavogi.
Kópavogsbær og nýsköpunarfyrirtækið Mussila ehf. hafa skrifað undir samning þess efnis að öll börn á öðru og þriðja ári í Kópavogsbæ fái aðgang að stafrænni tónlistarkennslu í skólaútgáfu Mussila.
Heimsmarkamiðavísitala Kópavogi hefur verið gerð aðgengileg en henni er ætlað að gefa sýn á stöðu innleiðingar Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna í Kópavogi.