Fréttir & tilkynningar

Lóð Kársnesskóla, Skólagerði, hefur verið girt af í öryggisskyni vegna fyrirhugaðrar byggingu nýs s…

Framkvæmdir við Kársnesskóla, Skólagerði

Framkvæmdir vegna byggingar nýs Kársnesskóla við Skólagerði hefjast í júlí.
Malarvöllur við Stelluróló verður lagður gervigrasi.

Gervigrasvöllur við Stelluróló

Verið er að undirbúa gerð gervigrasvallar við gæsluvöllinn Holtsvöll, sem betur er þekktur sem Stelluróló.
Gunnar I. Birgisson á skrifstofu bæjarstjóra Kópavogs.

Gunnar I. Birgisson

Gunnar I. Birgisson fyrrverandi bæjarstjóri Kópavogs er jarðsunginn í dag.
Skógrækt í nágrenni Guðmundarlundar.

Gróðursetningardagur fjölskyldunnar

Laugardaginn 26.júní verður Gróðursetningardagur fjölskyldunnar haldinn hátíðlegur í Kópavogi.
Frá opnun Vatnsdropans.

Sjórinn er fullur af góðum verum. Sjórinn er fullur af rusli!

Laugardaginn 19. júní opnaði í Gerðarsafni sýningin Sjórinn er fullur af góðum verum. Sjórinn er fullur af rusli! sem er fyrsti áfangi Vatnsdropans, stærsta alþjóðlega verkefnis Menningarhúsanna í Kópavogi til þessa.
17. júní 2021

Vel heppnaðar hverfishátíðir í Kópavogi

Góð stemning var á 17. júní þetta árið. Kópavogsbúar létu ekki örlitla úrkomu á sig fá og var vel mætt á alla staði.
Frá 17.júní 2020.

Hátíðardagskrá 17.júní

17. júní er fagnað á fimm stöðum í Kópavogi í ár líkt og í fyrra.
Lína Langsokkur að skremmta á 17.júní

17. júní verður fagnað með fimm hverfishátíðum

Þjóðhátíðardegi verður fagnað í Kópavogi með fimm hverfishátíðum. Fyrirkomulagið var tekið upp á síðasta ári og sló rækilega í gegn.
Frá hátíðarhöldum við Menningarhúsin 2020.

Þjóðhátíðarfögnuður Menningarhúsanna í Kópavogi

Draumkennd tónlist, draumafangarasmiðja og ævintýraþrautin Draumaslóð er á meðal þess sem boðið verður upp á 17. júní þegar Menningarhúsin í Kópavogi, ásamt listafólki á vegum Skapandi sumarstarfa í Kópavogi, taka saman höndum um metnaðarfulla og fjölbreytta dagskrá fyrir alla aldurshópa undir yfirskriftinni Sumardraumar á sautjándanum.
Birkisáning í Selfjalli.

Birkisáning í Selfjalli

Birkisáning í Selfjalli í Lækjarbotnum er að ljúka en sumarstarfsmenn hjá Kópavogsbæ undir handleiðslu Skógræktar Kópavogs hafa unnið hörðum höndum að því að sá í örfoka landið.