Lokað fyrir kalt vatn á hluta Álfhólsvegar

Vegna leka þarf að loka fyrir kalt vatn á hluta Álfhólsvegar (2-32 og 15-43).
Líklegt er að þrýstingur falli og mögulega lokast alveg fyrir vatnið.
Vinna hefst um kl 11:00 og mun standa yfir eitthvað fram eftir degi.
Vonast er til að viðgerð gangi vel og lokunin vari stuttan tíma.
Beðist er velvirðingar á óþægindunum sem þetta veldur.

Lokað fyyrir kalt vatn hluta Álfhólsvegar