Menningarhúsin í Kópavogi bjóða upp á fjölbreytta dagskrá.
Dagskrá Menningarhúsa Kópavogs vormisseri 2020 er fjölbreytt og spennandi að vanda. Meðal fastra viðburða eru Fjölskyldustundir á laugardögum og Menning á miðvikudögum í hádegi á miðvikudögum. Þar fyrir utan eru ýmis konar viðburðir á dagskrá og spennandi sýningar.
Dagskráin er gefin út í bækling sem dreift var í hús í Kópavogi og finna má í hlekk hér að neðan.
Dagskrá Menningarhúsanna í Kópavogi vormisseri 2020
Vefsíður Menningarhúsanna.