Endurbætur á stígatengingum við Forsali og Glósali

Endurbætur á stígatengingum
Endurbætur á stígatengingum

Vegna vinnu við endurbætur á stígatengingum við Forsali og Glósali verður nauðsynlegt að hleypa umferð vörubíls um botnlanga við Hásali og inn á göngustíg við vinnusvæðið. Þær skemmdir sem verða kunnu á stígunum verða lagfærðar að þegar tækifæri gefst. Áætlað er að verkinu verði að mestu lokið fyrir 15. des.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Endurbætur á stígatengingum við Forsali og Glósali verður nauðsynlegt að hleypa umferð vörubíls