Endurgreiðsla leikskólagjalda vegna verkfalls

Leikskólagjöld eru felld niður þegar þjónusta fellur niður vegna verkfalls.
Leikskólagjöld eru felld niður þegar þjónusta fellur niður vegna verkfalls.

Leikskólagjöld verða endurgreidd þegar þjónusta er felld niður vegna verkfalls starfsfólks. Endurgreiðslan fer fram um leið og gjald er innheimt fyrir næsta mánuð.

Mánaðamótin maí / júní var endurgreitt fyrir þá þjónustu sem féll niður í maí en mánaðmótin júní / júlí verður endurgreitt fyrir þá þjónustu sem fellur niður í júní.

Ef leiðrétting misferst er beðist velvirðingar á því og verður þá leiðrétt næstu mánaðamót.