Viðurkenningar og styrkir jafnréttis- og mannréttindaráðs

Jafnréttis- og mannréttindaráð Kópavogs auglýsir eftir umsóknum um styrki og ábendingum til viðurke…
Jafnréttis- og mannréttindaráð Kópavogs auglýsir eftir umsóknum um styrki og ábendingum til viðurkenninga.

Jafnréttis- og mannréttindaráð Kópavogs auglýsir eftir umsóknum um styrki og ábendingum til viðurkenninga.

Jafnréttis- og mannréttindaráð auglýsir eftir:

• Umsóknum um styrki til verkefna sem hafa framgang mannréttinda og jafnréttis
í Kópavogi að markmiði.
Styrkir eru veittir einstaklingum, stofnunum, hagsmunasamtökum eða öðrum
hópum. Heildarúthlutun er 400.000 kr.

• Ábendingum til viðurkenningar jafnréttis- og mannréttindaráðs.
Viðurkenningu geta hlotið einstaklingar, fyrirtæki, stofnanir, hópar eða félagasamtök
sem hafa skarað fram úr eða markað spor á sviði jafnréttis- og mannréttindamála.


Umsóknum og ábendingum skal skilað fyrir 17.októberá netfangið jafnrettisradgjafi (hja) kopavogur.is