Falspóstur

Viðvörun
Viðvörun

Það er að ganga falspóstur sem merktur er Kópavogur Reikningspóstur # 83733 og lítur svona út.

Falspóstur

 

Undir engum kringumstæðum á að opna þennan póst þar sem óprúttnir aðilar eru að reyna komast yfir upplýsingar um notendanöfn og lykilorð einstaklinga í nafni Kópavogsbæjar.

Þeir sem hafa óvart reynt að opna þennan póst vinsamlegast endursetjið lykilorðin ykkar og endurræsið tölvuna eða símann.