Flutningur Þjónustumiðstöðvar

Hlíðargarður
Hlíðargarður

Þjónustumiðstöð kemur til með að flytja í nýtt húsnæði að Askalind 5 þann 2. maí næstkomandi.
Af þessum sökum verður Þjónustumiðstöð lokuð dagana 27. og 30. apríl.
Opnað verður á nýjum stað þann 2. maí og er öllum velkomið að líta við í heimsókn. Samhliða þessu tekur nýr opnunar- og símatími Þjónustumiðstöðvar gildi og er hann með þeim hætti að opið er frá 8 til 16 alla daga nema föstudaga þegar lokað er klukkan 15.