Fönix vinnur söngkeppni Samfés

Aníta Daðadóttir sigursæl
Aníta Daðadóttir sigursæl

Aníta Daðadóttir úr félagsmiðstöðinni Fönix í Kópavogi fór með sigur af hólmi með lagið ,,Gangsta‘‘  í söngkeppni Samfés sem fram fór í Laugardagshöll laugardaginn 25. mars. Þess má geta að þetta er fjórði sigur unglinga í Kópavogi í viðburðum/keppnum á vegum Samfés í vetur.

Frábær árangur hjá unglingum Kópavogs.