Forvarnarvika í Kópavogi

Heilsa og líðan er þema forvarnarviku 2018.
Heilsa og líðan er þema forvarnarviku 2018.

Heilsa og líðan eru þema árlegrar forvarnarviku í félagsmiðstöðvum í Kópavogi.

Mánudaginn 15. október verða 2 fyrirlestar í félagsmiðstöðinni Pegasus.

Sjálfsmyndin: Aldís Eva Friðriksdóttir.

Næring og líðan. Indíaana Nanna Jóhannsdóttir.

Miðvikudaginn 17. október verða fyrirlestrar í félgsmiðstöðinni Þebu.

Samfélagsmiðlar og sjálfsmynd: Eyjólfur Örn Jónsson.

Sjúk ást: Stígamót.

Dagskráin stendur frá 20-22.

Fríar strætóferðir.