Framkvæmdir við Kársnesskóla, Skólagerði

Lóð Kársnesskóla, Skólagerði, hefur verið girt af í öryggisskyni vegna fyrirhugaðrar byggingu nýs s…
Lóð Kársnesskóla, Skólagerði, hefur verið girt af í öryggisskyni vegna fyrirhugaðrar byggingu nýs skóla.

Framkvæmdir vegna byggingar nýs Kársnesskóla við Skólagerði hefjast í júlí. Lóðin hefur verið skilgreind sem byggingarsvæði og verður svo þar til nýr skóli hefur verið tekinn í notkun. Vegna öryggis verður svæðið lokað öðrum en starfsfólki verktaka.

Nýr skólabygging, sem hýsa mun leik- og grunnskóla, verður tekin í notkun haustið 2023.