Fundir bæjarstjórnar haust 2021

Fundarsalur bæjarstjórnar Kópavogs er að Hábraut 2.
Fundarsalur bæjarstjórnar Kópavogs er að Hábraut 2.

Fyrsti fundur bæjarstjórnar Kópavogs eftir sumarleyfi er þriðjudaginn 24.ágúst.

Fundir bæjarstjórnar Kópavogs eru að jafnaði annan og fjórða þriðjudag í hverjum mánuði og hefjast klukkan 16.00. Þeir fara fram í sal bæjarstjórnar, Hábraut 2 og eru öllum opnir. Fundirnir eru sendir út á vef Kópavogsbæjar en þar má einnig nálgast fundargerðir og upptökur af fundum. 

Dagsetningar funda haustið 2021

24.ágúst

14. og 28. september

12. og 26.október

09. og 23. nóvember.

14. desember.