Fundur bæjarstjórnar

Skjaldarmerki Kópavogsbæjar
Skjaldarmerki Kópavogsbæjar

Bæjarstjórn Kópavogs fundar klukkan 13. þriðjudaginn 26.júní. Fundarstaður er Hábraut 2. 

Athugið að fundartími er annar en sá hefðbundni sem er klukkan 16.00.