Fundur um Kársnesskóla

Kársnesskóli Skólagerði.
Kársnesskóli Skólagerði.

Upplýsingafundur fyrir íbúa vegna húsnæðis Kársnesskóla í Skólagerði verður haldinn þriðjudaginn 20.júní klukkan 17.00.

Fundurinn er haldinn í húsnæði skólans Vallargerði.

Á fundinum verður ástand Kársnesskóla við Skólagerði kynnt og þeir valkostir sem bæjaryfirvöld standa frammi fyrir.

Til máls taka Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri, Margrét Friðriksdóttir formaður menntaráðs og starfshóps um húsnæðismál og Theodóra S. Þorsteinsdóttir formaður bæjarráðs.

Að loknum erindum verða fyrirspurnir og umræður