Fyrirhuguð lokun fyrir alla umferð í Vesturvör

Lokað fyrir umferð um Vesturvör
Lokað fyrir umferð um Vesturvör

Fyrirhugað er að loka fyrir alla umferð í Vesturvör fyrir framan 26-28 vegna graftar fyrir lögnum.
Lokunin mun taka gildi núna á mánudaginn 08.02.2021 og mun standa yfir í 2 daga.

 Hjáleið verður um Kársnesbraut

Lokun á Vesturvör