Rebeca er meðal leigjanda í garðlöndum neðan Kjarrhólma, annað árið í röð.
Enn eru garðlönd laus til umsóknar en lausum skikum fækkar ört og eru áhugasöm hvött að sækja um sem fyrst.
Garðlöndin er að finna á eftirfarandi stöðum:
- Við Geðræktarhúsið að Kópavogsgerði 8.
- Í trjásafninu neðan Kjarrhólma í austanverðum Fossvogsdal.
- Neðan við skólagarða í Víðigrund í vestanverðum Fossvogsdal.
- Ofan við leikskólann Núp við Núpalind.
- Við Guðmundarlund á Vatnsenda
Leigan á skikanum eru 6.400 krónur og er sótt um í þjónustugátt Kópavogs.
Nánar