Glaðheimar - vesturhluti kynntur á opnu húsi

Glaðheimar - vesturhluti.
Glaðheimar - vesturhluti.

Miðvikudaginn 26. maí 2021 milli kl. 17 og 18 verður starfsfólk skipulagsdeildar með opið hús að Digranesvegi 1 þar sem tillaga að breyttu deiliskipulagi Glaðheima vesturhluta verður kynnt þeim sem þess óska.

Áhugasamir eru beðnir að skrá komu sína með tölvupósti á netfangið skipulag@kopavogur.is.

Skoða tillögu - smelltu hér